Annalísa Hermannsdóttir
er sviðshöfundur, leikstjóri og tónlistarkona.
Hún vinnur á þverfaglegu sviði lista ýmist við gerð sviðslista, myndbanda, texta og tónlistar.
Hún útskrifaðist með BA gráðu í sviðslistum af Sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands í júní 2021.
Stuttmyndin DULD í leikstjórn Önnulísu er frumsýnd á RIFF 2024, framleidd af Heró og Bjartsýn, styrkt af Kvikmyndamiðstöð Íslands.
Tónlistarmyndbandsverk hennar ,,Ég er bara að ljúga er það ekki?” hlaut Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir tónlistarmyndband ársins 2022
og Sólveigar Anspach verðlaunin fyrir bestu leikstjórn á stuttmynd. Annalísa er stofnandi og meðlimur nokkurra sviðslistahópa, til dæmis Fullorðið Fólk.
Á þessari heimasíðu má finna myndir, myndbönd og nánari upplýsingar um listaverk Önnulísu.
*
Annalísa is an Icelandic director and musician.
Annalísa creates and performs art through various mediums such as theatre, video, text and music.
She has a BA in Theatre and Performance Making from the Iceland University of the Arts in June 2021.
Short film DULD, directed by Annalísa, is premiered at RIFF 2024, produced by Heró and Bjartsýn and funded by the Icelandic Film Centre.
In 2022 her work ,,Ég er bara að ljúga er það ekki?” (e. I’m just lying right) won the Icelandic Music Awards for Best Music Video
and the Solveig Anspach Prize for Best Directing. Annalísa is a founder and a member of a few theatre groups, for example Fullorðið Fólk.
On this webpage you can find examples of Annalísa’s work.