Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_05_09_21.Still003.jpg

ÉG ER BARA AÐ LJÚGA ER ÞAÐ EKKI? (2021)

Ég er bara að ljúga er það ekki? er tónlistarmyndbandsverk eftir Önnulísu sem fjallar um áhrif og afleiðingar ofbeldis fyrir þolendur.

VÍDEÓ
Leikstjórn og eftirvinnsla: Annalísa Hermannsdóttir Kvikmyndataka: Rakel Ýr Stefánsdóttir
Ljós og aðstoð við kvikmyndatöku: Katrín Helga Ólafsdóttir Aðstoð við ljós og á setti: Sara Ósk Þorsteinsdóttir

Framleitt af Katrínu Helgu Ólafsdóttur og Önnulísu Hermannsdóttur í samstarfi við Hamarinn og Hafnarfjarðarbæ.

LAG
Höfundur og pródúser: Annalísa Hermannsdóttir
Mix og master: Gestur Sveinsson @ Stúdíó Sýrland

Myndbandið vann verðlaunin Tónlistarmyndband ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum 2022 og Sólveigar Anspach leikstjórnarverðlaunin 2022 og hefur verið sýnt á Stockfish Film Festival, Reykjavík Feminist Film Festival, Coté Court Film Festival og Northern Wave Film Festival.

*

I’m just lying, right?

,,Ég er bara að ljúga er það ekki?" (e. I'm just lying right) is a music video/short film. It focuses on the many different thoughts and feelings a survivor deals with after abuse.

,,I'm having a hard time finding my place in the world right now. I feel like I'm just floating around without a ground, like either the world is too fast for me or I'm too fast for it."

VIDEO
Performer, director and editor: Annalísa
Cinematographer: Rakel Ýr Stefánsdóttir
Lighting and AC: Katrín Helga Ólafsdóttir
Assistant lights and runner: Sara Ósk Þorsteinsdóttir

SONG
Written and produced by Annalísa Hermannsdóttir
Mixed and mastered by Gestur Sveinsson @ Stúdíó Sýrland

The video won Best Music Video of the Year at the Icelandic Music Awards 2022 and the Solveig Anspach Award for Best Directed Short.
The video was screened at Stockfish Film Festival, Reykjavík Feminist Film Festival, Coté Court Film Festival and Northern Wave Film Festival.

*

Director Statement:
,,We have talked a lot about who we are supposed to believe when accusations of abuse come up. We have talked about how we are supposed to deal with our brothers, sons, fathers and friends being abusers. We have talked about the possibility that the accuser is lying, when we hear that someone that we thought of as a good man, even as some kind of God, is suddenly this monster of abuser that abusers are often portrayed as.But we haven't talked about the fact that many survivors don't even believe themselves - they think they are lying, they don't understand what happened, how they feel, go into denial, don't want to believe that it happened, just want to have fun; I'm just lying right?We haven't talked enough about the serious impact the abuse has on the survivor and their life, because I'm just lying right?Why does my pain, fear, anger, anxiety, depression, sadness and numbness not get the same space as your honour? Because I'm just lying right?"
- Annalísa

Annalísa - Ég er bara að ljúga er það ekki? (Official Music Video)

ÉGERBARAÐLJÚGA COVER FRAME.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_01_51_16.Still016.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_00_56_20.Still014.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_06_09_23.Still004.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_02_25_07.Still015.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_04_48_02.Still012.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_06_21_20.Still005.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_06_39_07.Still006.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_06_55_02.Still007.jpg
Ég er barað ljúga er það ekki PRORES01795010.00_07_09_13.Still008.jpg