NÝR HEIMUR (2022-2023)
Annalísa tekur þátt í seríu 4 af Ég býð mig fram eftir Unni Elísabetu Gunnarsdóttur sem tónlistarstjóri sýningarinnar og performer.
Verkið heitir Nýr heimur og var frumsýnt 11. nóvember 2022 í Tjarnarbíó. Verkið er nú í sýningu og verður sýnt fram í janúar 2023.
Annalísa takes part in season 4 of Unnur Elísabet’s ,,Ég býð mig fram” series. Annalísa makes the music and soundscape of the piece as well as performing in it.