SÝNIST LÍFS BARA UM ÞVÍ SEM ÞAÐ SNÝIST

Performer / Devisor

A piece made and directed by Snæfríður Sól Gunnarsdóttir in collaboration with Annalísa Hermannsdóttir, Elín Björnsdóttir, Kormákur Jarl Gunnarsson and Sólrún Arnarsdóttir.

VELKOMIN
VELKOMIN HINGAÐ
VELKOMIN
VELKOMIN Á SAFNIÐ.

Sjáðu. Svona gera þær. Svona gera manneskjurnar. Svona gera manneskjurnar alla daga lífs síns. Alla daga lífs síns þangað til þær deyja. Þær deyja. Sjáðu. Við munum elda. Við munum elska. Við munum tala. Við munum þrífa. Við munum kaupa. Við munum selja. Sjáðu. Samskipti og eðlileg hegðun. Rannsóknir og live sýnikennsla. Óvæntar og mjög væntar uppákomur. Nú hlýtur eitthvað að fara að gerast.

Premiered in Laugardalslaug, May 2019.
Performed at Iðnó, July 2019.
Performed on Plan-B Festival in Borgarnes, August 2019.
Performed on Safe-Fest in Núllið Gallery, November 2019.

planb5.jpg
_MG_4375.JPG
IMG_2389.JPG
planb1.jpg
IMG_2384.JPG
planb3.jpg
IMG_2391.JPG
66422033_370864253596940_8857735922091934274_n(1).jpg
_MG_4347.JPG
planb2.jpg
_MG_4408.JPG
planb4.jpg